Uncategorized @is
Þessar myndir hafa birst á forsíðunni frá lesendum freisting.is
Nú dögunum var greint frá að Freisting.is sé komið á Instagram með „hashtaginu“ #veitingageirinn og birtast þá allar myndir á forsíðunni. Góð viðbrögð hafa verið hjá veitingageiranum við þessari nýbreytni hér á freisting.is og hafa tugir mynda birst á forsíðunni frá lesendum freisting.is.
Við hvetjum alla að nota eftirfarandi merki á Instagram: #veitingageirinn og myndir birtast sjálfkrafa á forsíðu freisting.is, en athugið að myndir birtast ekki ef Instagram er stillt á „private“ hjá þér.
Meðfylgjandi myndir hafa birst á forsíðunni frá lesendum freisting.is:
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





