Foodexpo
Það er allt að verða klárt fyrir Foodexpo
Nú er allt í fullum undirbúningi fyrir matvælasýninguna Foodexpo sem haldin verður í Herning Danmörku 16. til 18. mars næstkomandi, en samhliða sýningunni verða fjölmargar keppnir þar sem Íslenskir fagmenn verða mjög áberandi.
Meðfylgjandi myndir eru frá facebook síðu Foodexpo sem sýna undirbúning í gær fyrir sýninguna og keppnirnar.
Nánari upplýsingar um Íslensku keppendurna og föruneyti hér.
Veitingageirinn.is verður á vaktinni, fylgist vel með. Við hvetjum alla þá sem fara á Foodexpo að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar.
![]()
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
















