Food & fun
Svona fór Food and fun keppnin fram í Hörpunni
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpunnar hefur smellt saman myndbandi sem sýnir hvernig Food and fun keppnin fór fram í Hörpunni í gær. Eins og fram hefur komið þá er Sven Erik Renaa frá Noregi Food & Fun kokkur ársins 2014. Sven Erik var á VOX Restaurant. Paul Cunningham á Grillinu á Hótel Sögu hreppti 2. sætið og Thomas Lorentzen á Fiskfélaginu 3. sætið.
Mynd og vídeó: Bjarni og Binni Leó Fjeldsted
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






