Ágúst Valves Jóhannesson
Sven Erik Renaa – Vox
Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði árið 2009 og Fredrik starfar þar sem yfirmatreiðslumaður eða eins og sagt er á góðri engilsaxnesku „Chef de cuisine“.
Matseðillinn var á þessa leið:
Skemmtilegur og góður réttur, froðan var mjög bragðmikil og góð
Teið var virkilega gott á bragðið,þessi réttur fær topp einkunn
Þorskurinn var fullkomlega eldaður, sósan var mjög góð, alveg solid réttur
Lambið var sjúklega gott, bragðið skilaði sér vel frá hverju elementi.
Flottur réttur og mikið af góðu bragði í gangi
Við vorum virkilega ánægðir með alla réttina og gengum sælir og glaðir út, takk fyrir okkur.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar17 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra











