Ágúst Valves Jóhannesson
Sven Erik Renaa – Vox
Á Vox restaurant er Sven Erik Renaa Food and fun gestakokkur og aðstoðamaður hans er Fredrik Log. Sven er eigandi af staðnum Renaa restauranter sem opnaði árið 2009 og Fredrik starfar þar sem yfirmatreiðslumaður eða eins og sagt er á góðri engilsaxnesku „Chef de cuisine“.
Matseðillinn var á þessa leið:
Skemmtilegur og góður réttur, froðan var mjög bragðmikil og góð
Teið var virkilega gott á bragðið,þessi réttur fær topp einkunn
Þorskurinn var fullkomlega eldaður, sósan var mjög góð, alveg solid réttur
Lambið var sjúklega gott, bragðið skilaði sér vel frá hverju elementi.
Flottur réttur og mikið af góðu bragði í gangi
Við vorum virkilega ánægðir með alla réttina og gengum sælir og glaðir út, takk fyrir okkur.
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park











