Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari opnar nýjan veitingastað
Borðstofan er nýtt veitingahús, í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík sem opnaði í morgun klukkan 11:00. Borðstofan býður upp á ævintýraferð bragðlaukanna undir handleiðslu
Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara, sem jafnframt er eigandi veitingahússins. Áður í rekstri í Hannesarholt voru þau hjónin Arnór Víkingsson og Ragnheiður Jónsdóttir.
Borðstofan býður upp á gómsætan hádegisverð, freistandi létta rétti allan daginn og kaffi með dýrindis meðlæti og býður upp á veisluþjónustu, hvort heldur sem er utan eða innan Hannesarholts. Opið alla daga frá klukkan 11:00 til 18:00.
Myndir: af facebook síðu Borðstofunnar.
Heimasíða: www.bordstofan.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







