Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari opnar nýjan veitingastað
Borðstofan er nýtt veitingahús, í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík sem opnaði í morgun klukkan 11:00. Borðstofan býður upp á ævintýraferð bragðlaukanna undir handleiðslu
Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara, sem jafnframt er eigandi veitingahússins. Áður í rekstri í Hannesarholt voru þau hjónin Arnór Víkingsson og Ragnheiður Jónsdóttir.
Borðstofan býður upp á gómsætan hádegisverð, freistandi létta rétti allan daginn og kaffi með dýrindis meðlæti og býður upp á veisluþjónustu, hvort heldur sem er utan eða innan Hannesarholts. Opið alla daga frá klukkan 11:00 til 18:00.
Myndir: af facebook síðu Borðstofunnar.
Heimasíða: www.bordstofan.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025







