Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svefnhylki komin á hótelmarkaðinn
Fjölbreytnin á ferðamannamarkaðnum er sífellt að aukast. Ein af nýjustu viðbótunum eru svefnhylki að japanskri fyrirmynd á Galaxy Pod Hostel við Laugaveg. Hylkin eru líklega ekki hentug fyrir þá sem eru með innilokunarkennd en þau eru 2 m. að lengd en rúmur metri á hæð og breidd.
Hafi fólk hinsvegar áhuga á upplifa svipaða stemningu og í framtíðar- eða vísindaskáldskap eru þau líklega tilvalin. að því er fram kemur á mbl.is.
Sverrir Guðmundsson er eigandi hostelsins og hann segist hafa unnið að verkefninu undanfarin þrjú ár. Til að byrja með eru hylkin 38 en Sverrir stefnir á að fjölga þeim upp í 70 í sumar en nóttin kostar fimm þúsund krónur en 6000 krónur yfir sumartímann.
mbl.is kíkti á hylkin.
Mynd: skjáskot úr mbl.is myndbandi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu