Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svefnhylki komin á hótelmarkaðinn
Fjölbreytnin á ferðamannamarkaðnum er sífellt að aukast. Ein af nýjustu viðbótunum eru svefnhylki að japanskri fyrirmynd á Galaxy Pod Hostel við Laugaveg. Hylkin eru líklega ekki hentug fyrir þá sem eru með innilokunarkennd en þau eru 2 m. að lengd en rúmur metri á hæð og breidd.
Hafi fólk hinsvegar áhuga á upplifa svipaða stemningu og í framtíðar- eða vísindaskáldskap eru þau líklega tilvalin. að því er fram kemur á mbl.is.
Sverrir Guðmundsson er eigandi hostelsins og hann segist hafa unnið að verkefninu undanfarin þrjú ár. Til að byrja með eru hylkin 38 en Sverrir stefnir á að fjölga þeim upp í 70 í sumar en nóttin kostar fimm þúsund krónur en 6000 krónur yfir sumartímann.
mbl.is kíkti á hylkin.
Mynd: skjáskot úr mbl.is myndbandi.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum