Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svefnhylki komin á hótelmarkaðinn
Fjölbreytnin á ferðamannamarkaðnum er sífellt að aukast. Ein af nýjustu viðbótunum eru svefnhylki að japanskri fyrirmynd á Galaxy Pod Hostel við Laugaveg. Hylkin eru líklega ekki hentug fyrir þá sem eru með innilokunarkennd en þau eru 2 m. að lengd en rúmur metri á hæð og breidd.
Hafi fólk hinsvegar áhuga á upplifa svipaða stemningu og í framtíðar- eða vísindaskáldskap eru þau líklega tilvalin. að því er fram kemur á mbl.is.
Sverrir Guðmundsson er eigandi hostelsins og hann segist hafa unnið að verkefninu undanfarin þrjú ár. Til að byrja með eru hylkin 38 en Sverrir stefnir á að fjölga þeim upp í 70 í sumar en nóttin kostar fimm þúsund krónur en 6000 krónur yfir sumartímann.
mbl.is kíkti á hylkin.
Mynd: skjáskot úr mbl.is myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?