Sverrir Halldórsson
Surf & Turf skyndibitans
Það er veitingastaðakeðjan American Style sem eru fyrstir til að bjóða þennann rétt í skyndibitaformi hér á landi. Og maður spyr sig af hverju hafði engum dottið þetta í hug fyrr? Á matseðlinum heitir hann Nr. 60 Lobster style og innihald er hamborgari með kryddmayonnaise, steiktum íslenskum ostrusveppum, hvítlauksristuðum humarhölum, salati og cítrussósu í hamborgarabrauði.
Hann smakkaðist mjög vel utan þess að kryddmayonnaiseið er of sterkt, fyrir svona bragðlitla vöru eins og humar. Það eru um 100 gr. humar á borgaranum og er það vel og þó hann sé smár er hann bragðgóður ef maður nær að sneiða framhjá áðurnefndri sósu.
Og ekki spillir verðið en það er 1895 kr. með ómótstæðilegum frönskum kartöflum.
Eitt hefur American style haft frá byrjun það er stöðugleiki og mikil gæði og ekki spillir þessi nýi réttur fyrir frekar en aðrir réttir á nýja matseðlinum hjá þeim.
Flott gert.
Myndir og texti: Sverrir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu










