Starfsmannavelta
Sumarævintýri suZushii í IÐU húsinu lýkur í dag | Þau verða að sjálfsögðu áfram í Kringlunni
Sumarævintýri suZushii í IÐU er senn að ljúka og nú fer hver að verða síðastur að heimsækja okkur í IÐU húsið Lækjargötu.
…tilkynnir suZushii á facebook síðu sinni, sem lokar staðnum í IÐU húsinu fyrir fullt og allt í dag, en staðurinn opnaði í apríl s.l. Ekki er vitað hvaða starfsemi kemur í staðinn fyrir suZushii.
Þökkum fyrir þetta frábæra sumarævintýri! Við verðum að sjálfsögðu áfram í Kringlunni
… segir suZushii og bætir við:
Aldrei að vita nema að við komum aftur í miðbæinn
Mynd af facebook síðu suZushii.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






