Smári Valtýr Sæbjörnsson
St. Patricks hátíð | Veitinga-, og skemmtistaðir bjóða upp á nýstárlega Jameson drykki nú um helgina
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks sem er á mánudaginn 17. mars næstkomandi.
Af því tilefni hafa nokkrir vel valdir veitinga-, og skemmtistaðir tekið höndum saman með Jameson og útbúið skemmtilega drykki.
Staðirnir sem eru með eru jafn ólíkir og drykkirnir sem boðið er upp á. Á sumum stöðum er boðið upp á nýstárlega og girnilega kokteila, aðrir eru með Jameson skot og langa drykki og svo enn aðrir bjóða tilboð á ylvolgum Irish Coffee.
Hér fyrir neðan má sjá kort af þeim stöðum sem gera Jameson hátt undir höfði þessa helgina til heiðurs heilögum Patrek verndardýrling Íra.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






