Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjóborun við hliðina á Vitanum í Sandgerði
Nú í vikunni fór fram sjóborun við hliðina á veitingahúsinu Vitinn í Sandgerði, en þar verður dæla tengd við holuna sem kemur til með að streyma hreinum sjó í kerin með krabbanum og öðru sjávarfangi. Borað var 50 metra niður, en það var Árni Kóps hjá Vatnsborun sem sá um verkið.
Með þessum aðgerðum er verið að flytja allt lifandi sjávarfang sem staðsett hefur verið við Þekkingasetrið yfir í bakgarð Vitans, þar sem matargestir geta skoðað herlegheitin.
- Sjóborun
- Stefán og Árni Kóps
- Stefán Vitakokkur fylgdist vel með.
- Komið niður á tæp 50 metra dýpi.
Fleiri myndir er hægt að skoða facebook síðu Vitans hér.
Myndir: af facebook síðu Vitans.
![]()
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles










