Smári Valtýr Sæbjörnsson
Sjóborun við hliðina á Vitanum í Sandgerði
Nú í vikunni fór fram sjóborun við hliðina á veitingahúsinu Vitinn í Sandgerði, en þar verður dæla tengd við holuna sem kemur til með að streyma hreinum sjó í kerin með krabbanum og öðru sjávarfangi. Borað var 50 metra niður, en það var Árni Kóps hjá Vatnsborun sem sá um verkið.
Með þessum aðgerðum er verið að flytja allt lifandi sjávarfang sem staðsett hefur verið við Þekkingasetrið yfir í bakgarð Vitans, þar sem matargestir geta skoðað herlegheitin.
- Sjóborun
- Stefán og Árni Kóps
- Stefán Vitakokkur fylgdist vel með.
- Komið niður á tæp 50 metra dýpi.
Fleiri myndir er hægt að skoða facebook síðu Vitans hér.
Myndir: af facebook síðu Vitans.
![]()
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi










