Kristinn Frímann Jakobsson
Serrano opnar á föstudaginn við Ráðhústorgið á Akureyri
Föstudaginn næstkomandi þann 26. júlí nánar tiltekið opnar Serrano við Ráðhústorgið á Akureyri. Stefnt er að því að opna staðinn kl 11:00 að staðartíma, og fyrstu vikuna verða „frábær opnunartilboð“ í gangi samkvæmt facebooksíðu staðarins.
Fyrsti Serrano staðurinn var opnaður í Kringlunni árið 2002 og ef blaðamanni reiknast rétt til þá er staðurinn á Akureyri sá áttundi í röðinni. Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þessi ágæti staður á eftir að koma sér fyrir í fjölbreyttri flóru veitingastaða hér.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






