Kristinn Frímann Jakobsson
Serrano opnar á Akureyri – Staðfest
Veitingastaðurinn Serrano opnar á Akureyri í sumar en þetta staðfestir Jón Ragnar Jónsson Rekstrarstjóri fyrirtækisins við freisting.is. „Það er gaman að segja frá því að við höfum fundið staðsetningu og stefnum á að opna um miðjan júní. Staðurinn verður í hjarta miðbæjar Akureyrar eða nánar tiltekið við Ráðhústorg 7, Þetta verður lítill huggulegur staður sem tekur rúmlega 20 í sæti.“
Er búið að ráða einhvern í stöðu yfirmanns og annað starfsfólk?
Við erum ekki búnir að ganga frá ráðningu á yfirmanni staðarins en komum til með að auglýsa í vikunni
Serrano er framsækið íslensk skyndabitakeðja sem leggur áherslu á hollustu og hágæða hráefni. Í dag eru starfræktir sjö Serrano staðir á höfuðborgarsvæðinu og í sumar bætist við staðurinn á Akureyri.
Texti og mynd: Kristinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi






