Markaðurinn
September tilboð hjá Garra
Haustið er tími kjötsúpunnar. Þessi kjarngóða og rammíslenska súpa er í uppáhaldi hjá mörgum og uppskrift af bestu kjötsúpu í heimi er síðan auðvitað að finna á hverju íslensku heimili.
Í kjötsúpugerð fyrir stærri eldhús bjóðum við úrvals hráefni á tilboði í september sem hentar í þína súpu.
Tilboðin gilda frá 9. september til 6. október 2013.
Hafið samband við söludeild Garra í síma 5700 300
Smelltu hér til að skoða tilboðin.
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






