Sverrir Halldórsson
Pylsusala gefur vel af sér
Rekstur Pylsuvagnsins á Selfossi var rekinn með 6 milljóna króna hagnaði á síðasta ári samkvæmt ársreikningi fyrirtækisins.
Pylsuvagninn var einnig rekinn með hagnaði árið 2011 en þá skilaði reksturinn 8,2 milljónum í hagnað. Samkvæmt ársreikningi ársins 2012 var ákveðið að greiða 5,5 milljónir út í arð vegna rekstrarársins 2011. Það er Ingunn Guðmundsdóttir sem er eigandi Pylsuvagnsins en hún tók við vagninum sumarið 1984 en þá stóð vagninn örlítið nær Ölfusá en nú er.
Eignir félagsins nema samtals 35 milljónum króna, þar af eru bankainnstæður um 17 milljónir og er pylsuvagninn sjálfur metinn á um 13 milljónir. Eigið fé félagsins nemur alls um 27,3 milljónum króna, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins vb.is.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






