Starfsmannavelta
Ómar hættir á Icelandair Hótelinu á Akureyri | „..fer á nýjan stað sem opnar í janúar“
Ómar Stefánsson matreiðslumaður hefur látið af störfum á Icelandair Hótelinu á Akureyri. Hann tók við starfinu þar í maí á þessu ári. Við hjá veitingageirinn.is heyrðum í honum og forvitnuðumst hvað hann væri að fara gera.
Já það passar ég er hættur á hótelinu. Ég er að fara suður aftur, ég fer á nýjan stað sem opnar í janúar, get ekki alveg sagt þér meira eins og er
Fáum við hjá veitingageirinn.is ekki að fylgjast með hvert þú ert að fara?
Já þið getið fengið fréttir af því svona um miðjan janúar, ég held til Danaveldis á mánudag þar sem ég ætla að halda jól með familien
Níels Jósefsson tekur við yfirkokkastöðunni af Ómari, hann hefur unnið á hótelinu frá upphafi.
Mynd: Magnús
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






