Starfsmannavelta
Ómar hættir á Icelandair Hótelinu á Akureyri | „..fer á nýjan stað sem opnar í janúar“
Ómar Stefánsson matreiðslumaður hefur látið af störfum á Icelandair Hótelinu á Akureyri. Hann tók við starfinu þar í maí á þessu ári. Við hjá veitingageirinn.is heyrðum í honum og forvitnuðumst hvað hann væri að fara gera.
Já það passar ég er hættur á hótelinu. Ég er að fara suður aftur, ég fer á nýjan stað sem opnar í janúar, get ekki alveg sagt þér meira eins og er
Fáum við hjá veitingageirinn.is ekki að fylgjast með hvert þú ert að fara?
Já þið getið fengið fréttir af því svona um miðjan janúar, ég held til Danaveldis á mánudag þar sem ég ætla að halda jól með familien
Níels Jósefsson tekur við yfirkokkastöðunni af Ómari, hann hefur unnið á hótelinu frá upphafi.
Mynd: Magnús
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






