Starfsmannavelta
Ómar hættir á Icelandair Hótelinu á Akureyri | „..fer á nýjan stað sem opnar í janúar“
Ómar Stefánsson matreiðslumaður hefur látið af störfum á Icelandair Hótelinu á Akureyri. Hann tók við starfinu þar í maí á þessu ári. Við hjá veitingageirinn.is heyrðum í honum og forvitnuðumst hvað hann væri að fara gera.
Já það passar ég er hættur á hótelinu. Ég er að fara suður aftur, ég fer á nýjan stað sem opnar í janúar, get ekki alveg sagt þér meira eins og er
Fáum við hjá veitingageirinn.is ekki að fylgjast með hvert þú ert að fara?
Já þið getið fengið fréttir af því svona um miðjan janúar, ég held til Danaveldis á mánudag þar sem ég ætla að halda jól með familien
Níels Jósefsson tekur við yfirkokkastöðunni af Ómari, hann hefur unnið á hótelinu frá upphafi.
Mynd: Magnús
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






