Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýtt breakfast hlaðborð á Borginni
Borg Restaurant auglýsir nú glæsilegt og nýtt morgunverðarhlaðborð sem boði er fyrir hótelgesti, gesti og gangandi. Það sem er á boðstólnum er Raftaskinka, grafinn og reyktur lax, ostahorn sem inniheldur Gouda, Kastala, Camembert, Gráða ost svo eitthvað sé nefnt.
„Þetta nú bara updated á Buffet-inu með nýju proppsi og dóti til að passa betur inn“, sagði Völundur Snær Völundarson matreiðslumaður og eigandi í samtali við veitingageirann aðspurður um nýja morgunverðarhlaðborðið.
Meðfylgjandi myndband sýnir myndbrot af hlaðborðinu:
Hægt er að skoða matseðilinn með því að smella á „Niðurhala“:
[wpdm_file id=9]
Mynd: af facebook síðu Borg restaurant
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





