Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýtt breakfast hlaðborð á Borginni
Borg Restaurant auglýsir nú glæsilegt og nýtt morgunverðarhlaðborð sem boði er fyrir hótelgesti, gesti og gangandi. Það sem er á boðstólnum er Raftaskinka, grafinn og reyktur lax, ostahorn sem inniheldur Gouda, Kastala, Camembert, Gráða ost svo eitthvað sé nefnt.
„Þetta nú bara updated á Buffet-inu með nýju proppsi og dóti til að passa betur inn“, sagði Völundur Snær Völundarson matreiðslumaður og eigandi í samtali við veitingageirann aðspurður um nýja morgunverðarhlaðborðið.
Meðfylgjandi myndband sýnir myndbrot af hlaðborðinu:
Hægt er að skoða matseðilinn með því að smella á „Niðurhala“:
[wpdm_file id=9]
Mynd: af facebook síðu Borg restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





