Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýtt breakfast hlaðborð á Borginni
Borg Restaurant auglýsir nú glæsilegt og nýtt morgunverðarhlaðborð sem boði er fyrir hótelgesti, gesti og gangandi. Það sem er á boðstólnum er Raftaskinka, grafinn og reyktur lax, ostahorn sem inniheldur Gouda, Kastala, Camembert, Gráða ost svo eitthvað sé nefnt.
„Þetta nú bara updated á Buffet-inu með nýju proppsi og dóti til að passa betur inn“, sagði Völundur Snær Völundarson matreiðslumaður og eigandi í samtali við veitingageirann aðspurður um nýja morgunverðarhlaðborðið.
Meðfylgjandi myndband sýnir myndbrot af hlaðborðinu:
Hægt er að skoða matseðilinn með því að smella á „Niðurhala“:
[wpdm_file id=9]
Mynd: af facebook síðu Borg restaurant
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





