Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í gömlu verbúðunum á Grandagarði
Nýr veitingastaður opnar nú í ágúst í gömlu verbúðunum á Grandagarði 23 sem kemur til með að heita The Coocoo´s Nest. Eigendur eru þau Íris Ann Sigurðardóttir og maðurinn hennar, bandaríkjamaðurinn Lucas Keller en hann vann meðal annars á tveggja stjörnu Michelin staðnum Joia í Mílanó.
- Mmm.. girnilegar eru þær
- Íris Ann Sigurðardóttir og Lucas Keller
- Gömlu verbúðirnar á Grandagörðum
- Grandagarður 23
- Lucas Keller starfaði hjá La Primavera þegar það var og hét
- Nágranni Nest er ísbúðin Valdís
- Grandagarður 23
- Íris er menntaður ljósmyndari
Þar sem Lucas er frá Kaliforníu með góða reynslu á Ítölskum mat þá verða straumar og stefna hjá Nest í matargerð frá Kaliforníu og Ítalíu. Á daginn verður boðið upp á súpur, salat og girnilegar samlokur með heimabökuðu brauði og síðar um daginn er hægt að fá sér ítalska smárétti. Á laugar-, og sunnudögum verður hægt að fara í dögurð (brunch) frá kukkan 11:00 til 16:00. Á kvöldin verða einkasamkvæmi þar sem hópar geta pantað sér veislur og upplifað ekta ítalskan mat að hætti fjölskyldunnar.
Myndir: af facebook síðu Coocoo’s Nest og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra













