Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður: Chuck Norris Grill á Laugaveginum
Nei, þetta er ekki sjálfur Chuck Norris sem opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum, heldur er það Dillon eigandinn Vilhjálmur Sanne sem opnar þennan veitingastað sem hann nefnir Chuck Norris Grill.
Hér er á ferðinni lítill veitingastaður með sölu á hamborgurum og öðru rokk fæði sem staðsettur er í kjallaranum á Laugavegi 30, ská á móti Kirkjuhúsinu.
Látum einn Chuck Norris brandara flakka með:
Chuck Norris ordered a Big Mac at Burger King, and got one.
Mynd: Sverrir
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu







