Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Hellu
Hellubíó er fornfrægt hús sem sem staðið hefur tómt um margra ára skeið. Á tímabili var rætt um að rífa húsið vegna skemmda sem þar urðu í Suðurlandsskjálftanum árið 2000, en nú hefur Hellubíó gengið í endurnýjun lífdaga því í síðustu viku var opnaður þar veitingastaður.
Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa og horfa á viðtal á mbl.is sem kíkti í heimsókn og ræddi þar við Siggu Helgu, en þau hjónin Sigga Helga og Guðbjartur hafa tekið húsið í gegn og opnuðu í síðustu viku.
Myndir: af facebook síðu Hellubíó Restaurant
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu









