Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Hellu
Hellubíó er fornfrægt hús sem sem staðið hefur tómt um margra ára skeið. Á tímabili var rætt um að rífa húsið vegna skemmda sem þar urðu í Suðurlandsskjálftanum árið 2000, en nú hefur Hellubíó gengið í endurnýjun lífdaga því í síðustu viku var opnaður þar veitingastaður.
Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa og horfa á viðtal á mbl.is sem kíkti í heimsókn og ræddi þar við Siggu Helgu, en þau hjónin Sigga Helga og Guðbjartur hafa tekið húsið í gegn og opnuðu í síðustu viku.
Myndir: af facebook síðu Hellubíó Restaurant
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu









