Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Hellu
Hellubíó er fornfrægt hús sem sem staðið hefur tómt um margra ára skeið. Á tímabili var rætt um að rífa húsið vegna skemmda sem þar urðu í Suðurlandsskjálftanum árið 2000, en nú hefur Hellubíó gengið í endurnýjun lífdaga því í síðustu viku var opnaður þar veitingastaður.
Þetta og nánari umfjöllun er hægt að lesa og horfa á viðtal á mbl.is sem kíkti í heimsókn og ræddi þar við Siggu Helgu, en þau hjónin Sigga Helga og Guðbjartur hafa tekið húsið í gegn og opnuðu í síðustu viku.
Myndir: af facebook síðu Hellubíó Restaurant
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup









