Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr Matreiðslu- og skemmtiþáttur í loftið
Matreiðslu- og skemmtiþátturinn Borð fyrir fimm hefur göngu sína á SkjáEinum í haust. Borð fyrir fimm er ný þáttaröð þar sem 5 pör keppast um að halda besta og skemmtilegasta matarboðið. Þau bjóða gagnrýnendum, Sigga Hall meistarakokki, Svavari Erni fagurkera og Ölbu vín- og framreiðslusnillingi í þriggja rétta máltíð sem þau útbúa sjálf. Dómarar og þjóðin dæma síðan hvaða matarboð er milljón króna virði. Milljónina hlýtur sigurparið í beinni útsendingu í lokaþættinum.
Ef þú lumar á milljón króna uppskrift, skráðu þig á www.bordfyrirfimm.is fyrir 22. ágúst.
Mynd: skjáskot úr heimasíðu bordfyrirfimm.is
/Smári
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





