Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr Matreiðslu- og skemmtiþáttur í loftið
Matreiðslu- og skemmtiþátturinn Borð fyrir fimm hefur göngu sína á SkjáEinum í haust. Borð fyrir fimm er ný þáttaröð þar sem 5 pör keppast um að halda besta og skemmtilegasta matarboðið. Þau bjóða gagnrýnendum, Sigga Hall meistarakokki, Svavari Erni fagurkera og Ölbu vín- og framreiðslusnillingi í þriggja rétta máltíð sem þau útbúa sjálf. Dómarar og þjóðin dæma síðan hvaða matarboð er milljón króna virði. Milljónina hlýtur sigurparið í beinni útsendingu í lokaþættinum.
Ef þú lumar á milljón króna uppskrift, skráðu þig á www.bordfyrirfimm.is fyrir 22. ágúst.
Mynd: skjáskot úr heimasíðu bordfyrirfimm.is
/Smári
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





