Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nýr Matreiðslu- og skemmtiþáttur í loftið
Matreiðslu- og skemmtiþátturinn Borð fyrir fimm hefur göngu sína á SkjáEinum í haust. Borð fyrir fimm er ný þáttaröð þar sem 5 pör keppast um að halda besta og skemmtilegasta matarboðið. Þau bjóða gagnrýnendum, Sigga Hall meistarakokki, Svavari Erni fagurkera og Ölbu vín- og framreiðslusnillingi í þriggja rétta máltíð sem þau útbúa sjálf. Dómarar og þjóðin dæma síðan hvaða matarboð er milljón króna virði. Milljónina hlýtur sigurparið í beinni útsendingu í lokaþættinum.
Ef þú lumar á milljón króna uppskrift, skráðu þig á www.bordfyrirfimm.is fyrir 22. ágúst.
Mynd: skjáskot úr heimasíðu bordfyrirfimm.is
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





