Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ný verslun | Sælkerabúðin
Sælkerabúðin opnaði í nóvember s.l. og er staðsett við Bitruhálsi 2 í Reykjavík. Sælkerabúðin sem er í eigu Gallerýs Kjöt ehf. býður upp á ýmsar sælkeravörur og ber þá fyrst að nefna osta, kjöt og ýmiss konar álegg sem er skorið niður jafn óðum. Í búðinni er boðið upp á allskyns forrétta-, og eftirréttatengt og fleira sælgæti.
Mynd: saelkerabudin.is
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar13 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






