Kristinn Frímann Jakobsson
Nóvemberfundur KM Norðurland
Nóvemberfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember. Ó.Johnson & Kaaber / Sælkeradreifing bjóða upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum í Nýju Kaffibrennslunni að Tryggvabraut 16. Léttar veitingar í boði fyrirtækisins.
Fundurinn fer síðan fram á Kung Fu Brekkugötu 3, eftir kynninguna eða um kl 18:30
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð októberfundar lesin.
- Gestur kvöldins er Hafliði Halldórsson forseti K.M.
- Matreiðslunemarnir sem tóku þátt í keppninni á Matur-Inn 2013, verða boðnir á fundinn og farið verður yfir keppnina.
- Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Endilega bjóðið nýjum félögum með á fundinn til að kynna sér starfið.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Maturinn á Kung Fu er í boði Ó.Johnson & Kaaber / Sælkeradreifingar en drykkir eru á eigin ábyrgð
Kveðja Stjórnin
![]()
-
Bocuse d´Or22 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





