Kristinn Frímann Jakobsson
Nóvemberfundur KM Norðurland
Nóvemberfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember. Ó.Johnson & Kaaber / Sælkeradreifing bjóða upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum í Nýju Kaffibrennslunni að Tryggvabraut 16. Léttar veitingar í boði fyrirtækisins.
Fundurinn fer síðan fram á Kung Fu Brekkugötu 3, eftir kynninguna eða um kl 18:30
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð októberfundar lesin.
- Gestur kvöldins er Hafliði Halldórsson forseti K.M.
- Matreiðslunemarnir sem tóku þátt í keppninni á Matur-Inn 2013, verða boðnir á fundinn og farið verður yfir keppnina.
- Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Endilega bjóðið nýjum félögum með á fundinn til að kynna sér starfið.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Maturinn á Kung Fu er í boði Ó.Johnson & Kaaber / Sælkeradreifingar en drykkir eru á eigin ábyrgð
Kveðja Stjórnin

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?