Kristinn Frímann Jakobsson
Nóvemberfundur KM Norðurland
Nóvemberfundur KM Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvember. Ó.Johnson & Kaaber / Sælkeradreifing bjóða upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum í Nýju Kaffibrennslunni að Tryggvabraut 16. Léttar veitingar í boði fyrirtækisins.
Fundurinn fer síðan fram á Kung Fu Brekkugötu 3, eftir kynninguna eða um kl 18:30
Dagskrá:
- Fundur settur.
- Fundargerð októberfundar lesin.
- Gestur kvöldins er Hafliði Halldórsson forseti K.M.
- Matreiðslunemarnir sem tóku þátt í keppninni á Matur-Inn 2013, verða boðnir á fundinn og farið verður yfir keppnina.
- Happadrætti.
- Önnur mál.
- Fundarslit.
Endilega bjóðið nýjum félögum með á fundinn til að kynna sér starfið.
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó.
Maturinn á Kung Fu er í boði Ó.Johnson & Kaaber / Sælkeradreifingar en drykkir eru á eigin ábyrgð
Kveðja Stjórnin
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn2 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





