Uncategorized @is
Nær jafnt hlutfall í skoðanakönnunni – Kaupir þú kokteila þegar þú ferð út að borða?
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um það hvort kokteilar séu keyptir þegar farið er út að borða og var útkoman nær jafnt, eða 51 % sögðu Já og 49 % sögðu Nei. Alls tóku 79 þátt í könnunni.
Enn er hægt að taka þátt í könnunni fyrir þá sem vilja:
Hver verður Kokkur Ársins 2017?
- Hafsteinn Ólafsson (27%, 62 Atkvæði)
- Garðar Kári Garðarsson (23%, 52 Atkvæði)
- Víðir Erlingsson (19%, 43 Atkvæði)
- Bjarni Viðar Þorsteinsson (16%, 36 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveaux (15%, 35 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





