Uncategorized @is
Nær jafnt hlutfall í skoðanakönnunni – Kaupir þú kokteila þegar þú ferð út að borða?
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um það hvort kokteilar séu keyptir þegar farið er út að borða og var útkoman nær jafnt, eða 51 % sögðu Já og 49 % sögðu Nei. Alls tóku 79 þátt í könnunni.
Enn er hægt að taka þátt í könnunni fyrir þá sem vilja:
Hver verður Kokkur Ársins 2017?
- Hafsteinn Ólafsson (27%, 62 Atkvæði)
- Garðar Kári Garðarsson (23%, 52 Atkvæði)
- Víðir Erlingsson (19%, 43 Atkvæði)
- Bjarni Viðar Þorsteinsson (16%, 36 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveaux (15%, 35 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





