Uncategorized @is
Nær jafnt hlutfall í skoðanakönnunni – Kaupir þú kokteila þegar þú ferð út að borða?
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um það hvort kokteilar séu keyptir þegar farið er út að borða og var útkoman nær jafnt, eða 51 % sögðu Já og 49 % sögðu Nei. Alls tóku 79 þátt í könnunni.
Enn er hægt að taka þátt í könnunni fyrir þá sem vilja:
Hver verður Kokkur Ársins 2017?
- Hafsteinn Ólafsson (27%, 62 Atkvæði)
- Garðar Kári Garðarsson (23%, 52 Atkvæði)
- Víðir Erlingsson (19%, 43 Atkvæði)
- Bjarni Viðar Þorsteinsson (16%, 36 Atkvæði)
- Rúnar Pierre Heriveaux (15%, 35 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 228

/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?