Smári Valtýr Sæbjörnsson
Myndir þú borga 14.500 kr. fyrir kvöldverð hjá 14 ára unglingi?
Á matseðli hjá unglingum á aldrinum 14 ára myndi búast við hamborgara og franskar eða pizzu, en það á ekki við um undrabarnið Flynn McGarry sem stefnir hátt og hefur starfað á fínum veitingastöðum. Flynn hefur alveg frá því að hann var þriggja ára haft mikinn áhuga á mat og eldaði oft á tíðum glæsilegan kvöldverð fyrir fjölskylduna.
Á morgun miðvikudaginn 7. ágúst mun Flynn elda 12 rétta máltíð á veitingastaðnum BierBeisl í Beverly Hills og kostar kvöldverðurinn tæp 15 þúsund íslenskar krónur og er þetta í annað sinn sem að hann eldar margrétta kvöldverð á BierBeisl.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Flynn McGarry elda á BierBeisl:
Réttir sem að Flynn McGarry hefur gert:
- Asparagus wrapped in grilled asparagus gelee
- 60 day dry aged beef, radish, peach, parsley, anchovy, bone marrow
- Chèvre aged in ash, strawberry, garlic chip
- Pickled mackerel, carrot, dill, tapioca, smoked milk
- Roasted skate, skate bone and bacon sauce, konbu steamed kale, fig, pistachio purée, kale chip
- Squid, pho broth, condiments
- Flynn McGarry í fullri keyrslu
- Flynn ræðir hér við Bernhard Mairinger yfirmatreiðslumann á BierBeisl
Myndir: twitter.com/diningwithflynn
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi













