Nemendur & nemakeppni
Myndir frá Norrænu nemakeppninni
Eins og greint hefur verið frá þá sigraði íslenska liðið í matreiðslu þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu, Norrænu nemakeppnina sem haldin var nú um helgina ásamt dönsku liðinu, en bæði liðin voru með 670 í heildarstig. Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir nemar á Hótel Natura kepptu fyrir íslandshönd í framreiðslu og lentu þau í fjórða sætinu.
Þjálfarar í matreiðslu voru þeir Ari Þór Gunnarsson og Kjartan Marinó Kjartansson matreiðslumenn og þjálfari framreiðslunemanna var Hallgrímur Sæmundsson framreiðslumeistari.
Það var Sigurður Anton Ólafsson sem tók meðfylgjandi myndir og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
- Dómarar að störfum
- Dómarar að störfum
- Íslenski hópurinn
- Íslensku og dönsku matreiðslunemarnir sem hrepptu 1. sætið ásamt þjálfurum
- Íslensku keppendurnir ásamt þjálfurum
- Gullverðlaunahafarnir
Myndir: Sigurður Anton Ólafsson
/Smári
-
Frétt7 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn6 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn5 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Keppni6 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir4 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn3 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanLétt og rjómakennt eggjasalat með grískri jógúrt













