Nemendur & nemakeppni
Myndir frá Norrænu nemakeppninni
Eins og greint hefur verið frá þá sigraði íslenska liðið í matreiðslu þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu, Norrænu nemakeppnina sem haldin var nú um helgina ásamt dönsku liðinu, en bæði liðin voru með 670 í heildarstig. Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir nemar á Hótel Natura kepptu fyrir íslandshönd í framreiðslu og lentu þau í fjórða sætinu.
Þjálfarar í matreiðslu voru þeir Ari Þór Gunnarsson og Kjartan Marinó Kjartansson matreiðslumenn og þjálfari framreiðslunemanna var Hallgrímur Sæmundsson framreiðslumeistari.
Það var Sigurður Anton Ólafsson sem tók meðfylgjandi myndir og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
- Dómarar að störfum
- Dómarar að störfum
- Íslenski hópurinn
- Íslensku og dönsku matreiðslunemarnir sem hrepptu 1. sætið ásamt þjálfurum
- Íslensku keppendurnir ásamt þjálfurum
- Gullverðlaunahafarnir
Myndir: Sigurður Anton Ólafsson
/Smári
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu













