Nemendur & nemakeppni
Myndir frá Norrænu nemakeppninni
Eins og greint hefur verið frá þá sigraði íslenska liðið í matreiðslu þeir Knútur Hreiðarson nemi á Holtinu og Stefán Hlynur Karlsson nemi á Fiskfélaginu, Norrænu nemakeppnina sem haldin var nú um helgina ásamt dönsku liðinu, en bæði liðin voru með 670 í heildarstig. Andri Már Jónsson og Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir nemar á Hótel Natura kepptu fyrir íslandshönd í framreiðslu og lentu þau í fjórða sætinu.
Þjálfarar í matreiðslu voru þeir Ari Þór Gunnarsson og Kjartan Marinó Kjartansson matreiðslumenn og þjálfari framreiðslunemanna var Hallgrímur Sæmundsson framreiðslumeistari.
Það var Sigurður Anton Ólafsson sem tók meðfylgjandi myndir og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
- Dómarar að störfum
- Dómarar að störfum
- Íslenski hópurinn
- Íslensku og dönsku matreiðslunemarnir sem hrepptu 1. sætið ásamt þjálfurum
- Íslensku keppendurnir ásamt þjálfurum
- Gullverðlaunahafarnir
Myndir: Sigurður Anton Ólafsson
/Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?