Axel Þorsteinsson
Myndir frá formlegri opnun Osushi í Hafnarfirði
Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Osushi við Borgartún og Pósthússtræti opnuðu í dag þriðja veitingastaðinn sem staðsettur er við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði.
Staðurinn tekur 35 manns í sæti og er sama „consept“ og á hinum stöðunum, þ.e. sushi á færibandi. Opnunartími er frá klukkan 11:30 til 21:00 nema föstudaga og laugardaga þá er opið til 22:00.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarpartýinu í dag:
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






































