Axel Þorsteinsson
Myndir frá formlegri opnun Osushi í Hafnarfirði
Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Osushi við Borgartún og Pósthússtræti opnuðu í dag þriðja veitingastaðinn sem staðsettur er við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði.
Staðurinn tekur 35 manns í sæti og er sama „consept“ og á hinum stöðunum, þ.e. sushi á færibandi. Opnunartími er frá klukkan 11:30 til 21:00 nema föstudaga og laugardaga þá er opið til 22:00.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarpartýinu í dag:
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi






































