Eftirréttur ársins
Mikill metnaður í keppninni um Eftirrétt ársins 2013
Núna um klukkan 14:00 hafa 18 keppendur lokið keppni í Eftirréttur ársins 2013 og fram að þessu hefur gengið mjög vel en keppnin hófst í morgun klukkan 10:00.

Andrés og Árni sem stjórna keppendum f.h. Garra segja áberandi að standardinn hefur hækkað og fólk er að taka keppnina alvarlega. Með á mynd er Kara Guðmundsdóttir keppandi
Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17 í dag og verða úrslitin kynnt hér á veitingageirinn.is um leið og þau verða ljós.
Myndir: Jóhannes Ingi Davíðsson
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið16 klukkustundir síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Uppskriftir6 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu










