Kristinn Frímann Jakobsson
Matarklúbbar á Norðurlandi koma sér fyrir á feisinu
Nú nýverið var stofnuð facebook grúppa sem nefnist „Matarklúbbar – Norðurland“ og eru komnir nú þegar 50 meðlimir, en í lýsingu á hópnum segir:
Hér kemur saman fólk með ástríðu fyrir mat, eldamennsku, uppskriftum og er haldið matargleði almennt. Hugmyndin er að hér getum við skipst á uppskriftum og hugmyndum að góðum mat. Einnig að hér geti jafnvel myndast matarklúbbar og nýjar vináttur. Allir velkomnir, kjötætur, vegan, grænmetisætur, sushisjúklingar og hráfæðiætur.
Nú er um að gera að bjóða facebook vinum í Matarklúbbar – Norðurland.
Mynd: Kristinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






