Smári Valtýr Sæbjörnsson
Martin Duran fræðir gesti Grillmarkaðarins um vín frá einum stærsta vínframleiðanda í heimi
Martin Duran heimsótti Ísland í fyrsta skipti í fyrra og var það starfandi sem Sommelier (vínþjónn) á veitingahúsinu Sushisamba. Settur var saman sérstakur vínseðill sem samanstóð eingöngu af vínum frá einum stærsta vínframleiðanda í heimi Concha y Toro frá Chile.
Þetta gekk það vel að nú er kappinn á leið til landsins aftur og ætlar að vera á Grillmarkaðinum næstkomandi fimmtu-, föstu- og laugardag og verður þar starfandi sem Sommelier. Martin Duran kemur til með að fræða gesti Grillmarkaðarins um vínin frá Concha y Toro og í boði verða vín sem henta matargerðinni á Grillamarkaðinum.
Martin Duran hefur starfað fyrir marga þekkta veitingastaði og skemmtiferðaskip í Chile sem vínþjónn en undanfarin ár hefur hann ferðast um heiminn fyrir hönd Concha y Toro og kynnt þeirra vín fyrir vínáhugafólki.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






