Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Lemon opnar á Laugavegi

Kokkarnir Guðjón Birgir Rúnarsson og Jón Arnar Guðbrandsson slá hér á létta strengi við opnun Lemon við Suðurlandsbraut
Í mars síðastliðnum opnaði veitingastaðurinn Lemon við Suðurlandsbraut 4a í húsi sem margir þekkja sem H.Ben húsið og er í enda jarðhæðar, en eigendur staðarins eru þeir Jón Arnar Guðbrandsson matreiðslumaður og Jón Gunnar Geirdal. Nú ætlar Lemon að mæta á Laugaveg 24 í sumar og er undirbúningur þegar hafinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





