Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Lemon opnar á Laugavegi

Kokkarnir Guðjón Birgir Rúnarsson og Jón Arnar Guðbrandsson slá hér á létta strengi við opnun Lemon við Suðurlandsbraut
Í mars síðastliðnum opnaði veitingastaðurinn Lemon við Suðurlandsbraut 4a í húsi sem margir þekkja sem H.Ben húsið og er í enda jarðhæðar, en eigendur staðarins eru þeir Jón Arnar Guðbrandsson matreiðslumaður og Jón Gunnar Geirdal. Nú ætlar Lemon að mæta á Laugaveg 24 í sumar og er undirbúningur þegar hafinn.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





