Smári Valtýr Sæbjörnsson
Lemon kynnti nýju sælkeraréttina með stæl
Það var margt um manninn þegar Lemon fagnaði haustinu með kynningu á nýjum sælkeraréttum á matseðli. Þar voru þrjár tegundir af bláberjadjús þar sem notuð eru ný aðalbláber frá Bjarna úr Svarfaðardal, einnig var gestum boðið upp á grænan djús sem er búinn til úr sér-innfluttum grænum eplum, spínati og engifer. Þá voru kynnt til sögunnar gómsæt baguette og panini með sérframleiddri Toscana skinku sem gestir voru sammála um að eru algjört lostæti, að því er fram kemur á Lífinu á visir.is.
Hægt er að skoða fleiri myndir á visir.is frá kynningunni með því að smella hér.
Lemon hefur opnað tvo staði á stuttum tíma, Laugavegi 24 og Suðurlandsbraut 4, en í myndskeiðinu hér má sjá hvernig Lemon Suðurlandsbraut varð til – og það á aðeins 60 sekúndum.
Mynd: Lífið á visir.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






