Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið og Júlli í aðalhlutverki í þættinum Matur og menning
Þátturinn Matur og menning á N4 stöðinni á Akureyri var með örlitlu óvenjulegu sniði nú í vikunni þar sem Hallgrímur Sigurðarson matreiðslumaður kíkti á nýja veitingastaðinn hans Júlla í Menningarhúsið Berg og Þulu café – bistro á Dalvík. Kokkalandsliðið var heimsótt á æfingu svo fátt eitt sé nefnt, en hægt er að horfa á þáttinn í meðfylgjandi myndbandi.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
![]()
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






