Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kína setur hákarla ugga á bannlista í opinberum veislum
Ríkisstjórn í Kína hefur bannað alla þá rétti sem innihalda hákarla ugga í opinberum veislum, en hákarlasúpan hefur verið mjög vinsæl þar í landi. Sum hótel í Hong Kong og Kína hafa einnig fjarlægt hákarlasúpuna af matseðlinum og eins nokkur flugfélög.
Allt að 73 milljónir hákarlar eru drepnir á hverju ári, samkvæmt rannsókn sem gerð var árið 2006, að því er fram kemur á vef CNN.
Mynd: fengin af netinu
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað





