Markaðurinn
Karl K. Karlsson tekur við sölu á Campari á Íslandi
Frá og með 1. mars mun Karl K. Karlsson taka við sölu á Campari á Íslandi. Campari fagnar í ár 150 ára afmæli en þessi vinsæli drykkur á sér einnig langa sögu á Íslandi. Til að fylgja straumum og stefnum er Campari stöðugt að þróa nýja og flotta drykki og í dag er áherslan lögð á kokteila.
Campari og Bulldog hrista saman marga girnilega kokteila og hér er dæmi um einn klassískan sem búið er að færa í nútímalegri búning.
Bloody Brilliant Negroni
45ml Bulldog Gin
30ml Campari
30ml Cocchi Torino Vermuth
Dash Jerry Thomas Bitter´s frá Bitter Truth
2 lauf af blóðappelsínu til skreytingar.
Framreitt á klaka.
Campari Group dreifir einnig Aperol og er Aperol Spritz einn sá drykkur sem fór sigurför um heiminn á síðasta ári.
Hér er uppskrift að Aperol Spritz sem hentar við öll tækifæri.
3 Hlutar Freyðivín
2 Hlutar Aperol
1 Hlutur sódavatn
Glasið fyllt með ís og skreytt með sneið af appelsínu.
Campari Group hefur mörg önnur vörumerki á sinni könnu eins og t.d: Frangelico, Sagatiba, Carolans, Irish Mist, 12 Ouzo, Cinzano og fleiri drykki sam hafa verið á markaðnum í nokkurn tíma.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum







