Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaffi lyst hefur verið opnað í Hafnarhúsinu
Jón Örn Angantýsson bakarameistari hefur opnað Kaffi lyst á 2. hæð í Hafnarhúsinu. Þar er boðið upp á ljúffengar súpur í hádeginu sem eru lagaðar frá grunni ásamt heimabökuðu brauði og salati. Þá er boðið upp á girnilegar bökur bornar fram með kúskús og salati, heitt panini verður á boðstólnum og veglegar samlokur.
Gott úrval er af kökum og öðru bakkelsi sem er bakað á staðnum, þ.á.m. pekanbökur, gulrótarkökur, ostakökur, súkkulaðikökur og fleira. Kaffi lyst er með úrvalskaffi frá Te og Kaffi.
Opið alla daga frá 10-17.
Mynd: aðsend
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






