Keppni
Jon Arvid sigraði Evrópumót Vínþjóna
Þá er þessari keppni lokið og var það vinur okkar svíinn Jon Arvid sem sigraði Evrópumót Vínþjóna sem haldin var nú um helgina á San Remo á Ítalíu. Hann háði harða keppni við frakkann David Biraud og hina rúmensku Iuila Scavo. Allir keppendur fóru á kostum á sviðinu í Casino-inu í San Remo þar sem keppendur byrjuðu á kampavíns serveringu, umhellingu á magnum rauðvíni, blindsmakka fjögur léttvín og staðfestingu á sex sterkum vínum, leiðréttingu á vínlista og finna út markaðsverð á eftirfarandi vínum, Petrus 1989, Penfolds Grange 1994 og Harlan Estate 2001.
Nú skal haldið til Nice í smá afslöppun og látum svo myndirnar tala um rest:
- Monte Carlo
- Mat- og vínseðill í Galadinner Monte Carlo
- Lunch í Monte Carlo
- Keppendur í úrslitum
- Kampavín og ostrur, gerist ekki betra
- Í galadinner SanRemo
- Tolli og
- Fordrykkir í Gala SanRemo
- Death by Chocolate@ Casino SanRemo Galadinner
- Arvid
- Arvid fagnar hér sigrinum
- Antipasto
- Heimsmeistarinn Marcus del Monego lét sér ekkert um það að hella víni við borðið okkar
Tolli fréttaritari veitingageirans skrifar frá Ítalíu.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park























