Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jólahlaðborð á Kleifaberginu RE | „…fyrsta fiskiskip sem veiðir botnfisk yfir 11.000 tonn“
Ómar Björn Skarphéðinsson kokkur á Kleifaberginu sló upp heljarinnar jólahlaðborði um borð um síðustu helgi.
Þar var boðið upp á:
Grafinn lax með ristuðu brauði og sinnepssósu, grafið naut, söltuð og reykt nautatunga, tvíreykt hrefna, kalkúnabringur með ávaxtafyllingu og purusteik ásamt meðlæti ásamt riz ala mande í eftirrétt.
Voru allir sáttir með matinn hjá meistarakokkinum.
Til gamans má segja frá að Kleifabergið er á leiðinni í land úr síðustu veiðiferð ársins og er þar með fyrsta fiskiskip sem veiðir botnfisk sem fer yfir 11.000 tonn á ári frá upphafi. Glæsilegt hjá þeim.
Myndir : Ottó Harðarson
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni57 minutes síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu












