Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jólahlaðborð á Kleifaberginu RE | „…fyrsta fiskiskip sem veiðir botnfisk yfir 11.000 tonn“
Ómar Björn Skarphéðinsson kokkur á Kleifaberginu sló upp heljarinnar jólahlaðborði um borð um síðustu helgi.
Þar var boðið upp á:
Grafinn lax með ristuðu brauði og sinnepssósu, grafið naut, söltuð og reykt nautatunga, tvíreykt hrefna, kalkúnabringur með ávaxtafyllingu og purusteik ásamt meðlæti ásamt riz ala mande í eftirrétt.
Voru allir sáttir með matinn hjá meistarakokkinum.
Til gamans má segja frá að Kleifabergið er á leiðinni í land úr síðustu veiðiferð ársins og er þar með fyrsta fiskiskip sem veiðir botnfisk sem fer yfir 11.000 tonn á ári frá upphafi. Glæsilegt hjá þeim.
Myndir : Ottó Harðarson
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel8 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park












