Smári Valtýr Sæbjörnsson
Japanir smakka íslenskt sushi
Fyrir nokkrum árum þótti sushi framandi en í dag er þessi japanski matur seldur í víða í matvöruverslunum hér á landi og sushi veitingastöðum fjölgar hratt. Fréttatíminn fékk þrjá Japani, búsetta á Íslandi, þau Toshiki Toma, Kozue Fujiwara og Masashi Fujiwara til að smakka íslenska sushiið sem boðið er upp á í matvöruverslunum. Toshiki hefur búið á Íslandi í tuttugu og eitt ár og er prestur innflytjenda. Masashi og Kozue eru hjón og hefur hann verið búsettur hér á landi í tvö ár og starfar hjá CCP. Kozue flutti til Íslands í maí á þessu ári og sinnir starfi sínu við japanskan háskóla í gegnum netið.
Umfjöllunina sem birtist í Fréttatímanum í dag er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: Skjáskot af vefútgáfu fréttatímans.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús





