Smári Valtýr Sæbjörnsson
Japanir smakka íslenskt sushi
Fyrir nokkrum árum þótti sushi framandi en í dag er þessi japanski matur seldur í víða í matvöruverslunum hér á landi og sushi veitingastöðum fjölgar hratt. Fréttatíminn fékk þrjá Japani, búsetta á Íslandi, þau Toshiki Toma, Kozue Fujiwara og Masashi Fujiwara til að smakka íslenska sushiið sem boðið er upp á í matvöruverslunum. Toshiki hefur búið á Íslandi í tuttugu og eitt ár og er prestur innflytjenda. Masashi og Kozue eru hjón og hefur hann verið búsettur hér á landi í tvö ár og starfar hjá CCP. Kozue flutti til Íslands í maí á þessu ári og sinnir starfi sínu við japanskan háskóla í gegnum netið.
Umfjöllunina sem birtist í Fréttatímanum í dag er hægt að lesa með því að smella hér.
Mynd: Skjáskot af vefútgáfu fréttatímans.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini





