Markaðurinn
Janúartilboð Eggerts Kristjánssonar
Janúartilboð Eggerts Kristjánssonar er komið út með glæsilegum tilboðum þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi. Þar er meðal annars að finna pasta frá Rustichella sem af mörgum er talið besta pasta í heimi.
Rustichella pasta þrefaldar sig í þyngd við suðu enda er þurrktíminn í framleiðslu þess er allt að 50 klst. við 35°C . Hefðbundið iðnaðarpasta er þurrkað á 4-5 klst. við 90°C. Gæðin eru því óumdeild og verðið ætti því ekki að svíkja neinn sem vill gæða sér á alvöru pasta.
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda pantanir á [email protected]. Sölumenn okkar taka vel á móti ykkur.
Smellið hér til að lesa nánar um janúartilboð Eggerts Kristjánssonar.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






