Markaðurinn
Janúartilboð Eggerts Kristjánssonar
Janúartilboð Eggerts Kristjánssonar er komið út með glæsilegum tilboðum þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við hæfi. Þar er meðal annars að finna pasta frá Rustichella sem af mörgum er talið besta pasta í heimi.
Rustichella pasta þrefaldar sig í þyngd við suðu enda er þurrktíminn í framleiðslu þess er allt að 50 klst. við 35°C . Hefðbundið iðnaðarpasta er þurrkað á 4-5 klst. við 90°C. Gæðin eru því óumdeild og verðið ætti því ekki að svíkja neinn sem vill gæða sér á alvöru pasta.
Vinsamlega hafið samband við tengiliði ykkar eða hringið inn í síma 568 5300. Einnig er hægt að senda pantanir á [email protected]. Sölumenn okkar taka vel á móti ykkur.
Smellið hér til að lesa nánar um janúartilboð Eggerts Kristjánssonar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis






