Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Íslenskur veitingastaður opnar í New York
Franski veitingastaðurinn Les Enfants Terribles sem staðsettur hefur verið við Canal stræti í tíu ár í New York lokaði nú á dögunum og eru núna miklar framkvæmdir í gangi á húsnæðinu, en fyrirhugað er að opna íslenskan veitingastað.
Ekki er vitað að svo stöddu hverjir eigendur eru, en áætlað er að opna veitingastaðinn um miðjan júlí næstkomandi, að því er Bowery Boogie greinir frá.
Mynd: Skjáskot af frétt á boweryboogie.com
/Sverrir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille





