Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Íslenskur veitingastaður opnar í New York
Franski veitingastaðurinn Les Enfants Terribles sem staðsettur hefur verið við Canal stræti í tíu ár í New York lokaði nú á dögunum og eru núna miklar framkvæmdir í gangi á húsnæðinu, en fyrirhugað er að opna íslenskan veitingastað.
Ekki er vitað að svo stöddu hverjir eigendur eru, en áætlað er að opna veitingastaðinn um miðjan júlí næstkomandi, að því er Bowery Boogie greinir frá.
Mynd: Skjáskot af frétt á boweryboogie.com
/Sverrir
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





