Íslandsmót barþjóna
Íslandsmeistara mót barþjóna á næsta leiti
Íslandsmeistara mót barþjóna verður haldið á hótel sögu þann 21. apríl næstkomandi og mun sigurvegari keppa í Prag. Skráningarfrestur og skil á uppskrift fyrir keppnina er til 15. apríl.
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem á veg og vanda af skipulagningu keppninnar, en allar nánari upplýsingar um skráningu ofl. er hægt að lesa á heimasíðu þeirra hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús





