Uppskriftir
Hvaða vín hentar með Hangikjöti?
Fram að áramótum verða birtar uppskriftir frá fagmönnum og sælkerum, sem henta vel yfir hátíðirnar og hefur Sævar Már Sveinsson, margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna, valið vín með öllum hátíðarréttunum.
Hangikjöt
Löng hefð er fyrir því hér á landi að vel sé gert við menn í mat og drykk um jólin. Og þær hefðir segja okkur að meiri hluti þjóðarinnar vill fá sitt hangikjöt og sinn hamborgarahrygg þessi jólin eins og önnur.
Sverrir Þór Halldórsson matreiðslumeistari býður lesendum veitingageirans upp á uppskrift af hangikjötinu sem hægt er að lesa nánar með því að smella hér.
Sævar valdi fjögur vín með hangikjötinu og segir:
Með jafn kröftugum mat og hangikjötið er, þá verður vínið að vera með mikla ávaxtasætu og berjakeim sem slær á saltið og reykinn og þá er best að velja hálfsæt hvítvín og rauðvín með mikla berjasætu
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille









