Sverrir Halldórsson
Heimsmeistarakeppni í risottogerð 2013
Keppnin fór fram sunnudaginn 25. ágúst s.l. í Torvehallerne í Kaupmannahöfn, en þessi keppni var hluti af uppákomunni ”Copenhagen Cooking ”. Þátttakendur voru átta víðs vegar að, en réttirnir voru dæmdir út frá fjórum vinklum, ”bragð, framsetning, þéttleiki og sköpun”.
Dómarar voru eftirfarandi:
– Andreas Harder frá Meyers
– Lasse Skjönning Andersen frá veitingastaðnum Gröd í Jægerborggade
– Anders Aagaard Jensen frá Madklubben
– Elvio Milleri frá II Fornaio
– Era Ora fjölskyldunni
Sigurvegarinn var hinn 46 ára gamli Alessandro frá Biotrattoria Ché Fé í Borgergade, en hans risotto var frábrugðið öðrum að því leiti að vera klassískt frá ítalíu í nútímalegri útfærslu.
Meðfylgjandi myndir eru frá Biotrattoria Ché Fé og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini












