Sverrir Halldórsson
Heimsmeistarakeppni í risottogerð 2013
Keppnin fór fram sunnudaginn 25. ágúst s.l. í Torvehallerne í Kaupmannahöfn, en þessi keppni var hluti af uppákomunni ”Copenhagen Cooking ”. Þátttakendur voru átta víðs vegar að, en réttirnir voru dæmdir út frá fjórum vinklum, ”bragð, framsetning, þéttleiki og sköpun”.
Dómarar voru eftirfarandi:
– Andreas Harder frá Meyers
– Lasse Skjönning Andersen frá veitingastaðnum Gröd í Jægerborggade
– Anders Aagaard Jensen frá Madklubben
– Elvio Milleri frá II Fornaio
– Era Ora fjölskyldunni
Sigurvegarinn var hinn 46 ára gamli Alessandro frá Biotrattoria Ché Fé í Borgergade, en hans risotto var frábrugðið öðrum að því leiti að vera klassískt frá ítalíu í nútímalegri útfærslu.
Meðfylgjandi myndir eru frá Biotrattoria Ché Fé og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað












