Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gunni Kalli á Dill gefur út bók | Komin í forsölu á Amazon
Ný norræn matargerð er megináhersla á nýrri bók sem að Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður og eigandi Dill gefur út ásamt Jody Eddy.
Í bókinni sem heitir North: The New Nordic Cuisine of Iceland, er farið vítt og breitt um Ísland þar sem sjaldgæf hráefni og matarhefðir er kynnt og notað í réttina.
Gunnar ferðaðist um land allt og má raun og veru segja að bókin skiptist í þrennt, þ.e. íslenska náttúran sem veitir honum innblástur þegar kemur að laga mat, matvælaframleiðendur sem hafa útvegað vörur fyrir Dill og maturinn á Dill. Bókin hefur tekið tvö og hálft ár í undirbúningi og er núna komin í forsölu á Amazon hér og kemur út um miðjan september næstkomandi. Bókin sem er með harðri kápu er 354 blaðsíður.
Mynd á bakvið tjöldin: Jody Eddy
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini







