Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gunni Kalli á Dill gefur út bók | Komin í forsölu á Amazon
Ný norræn matargerð er megináhersla á nýrri bók sem að Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður og eigandi Dill gefur út ásamt Jody Eddy.
Í bókinni sem heitir North: The New Nordic Cuisine of Iceland, er farið vítt og breitt um Ísland þar sem sjaldgæf hráefni og matarhefðir er kynnt og notað í réttina.
Gunnar ferðaðist um land allt og má raun og veru segja að bókin skiptist í þrennt, þ.e. íslenska náttúran sem veitir honum innblástur þegar kemur að laga mat, matvælaframleiðendur sem hafa útvegað vörur fyrir Dill og maturinn á Dill. Bókin hefur tekið tvö og hálft ár í undirbúningi og er núna komin í forsölu á Amazon hér og kemur út um miðjan september næstkomandi. Bókin sem er með harðri kápu er 354 blaðsíður.
Mynd á bakvið tjöldin: Jody Eddy
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni1 dagur síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins







