Keppni
Guðmundur og Agnar í beinni útsendingu
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður og Agnar Fjeldsted eru á fullum undirbúningi fyrir heimsmeistaramót Barþjóna IBA og óáfengri kokteilkeppni. Samhliða keppnunum er IBA ráðstefna, en hún hefst á morgun 16. ágúst og stendur yfir til 22. ágúst næstkomandi á Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi.
Guðmundur keppir í flokki drykkja sem kallast Sparkling Cocktails og fer hans keppni fram á þriðjudaginn 20. ágúst. Agnar Fjeldsted kemur til með keppa í óáfengri kokteilkeppni sem haldin er á vegum Mattoni sódavatnsfyrirtækis þann 17. ágúst og verða þeir drykkir að innihalda mjög lítið magn af kaloríum.
Keppnirnar verða sýndar í beinni útsendingu sem hægt er að horfa á með því að smella hér.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með.
Mynd: prague.hilton.com
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






