Keppni
Guðmundur og Agnar í beinni útsendingu
Guðmundur Sigtryggson framreiðslumaður og Agnar Fjeldsted eru á fullum undirbúningi fyrir heimsmeistaramót Barþjóna IBA og óáfengri kokteilkeppni. Samhliða keppnunum er IBA ráðstefna, en hún hefst á morgun 16. ágúst og stendur yfir til 22. ágúst næstkomandi á Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi.
Guðmundur keppir í flokki drykkja sem kallast Sparkling Cocktails og fer hans keppni fram á þriðjudaginn 20. ágúst. Agnar Fjeldsted kemur til með keppa í óáfengri kokteilkeppni sem haldin er á vegum Mattoni sódavatnsfyrirtækis þann 17. ágúst og verða þeir drykkir að innihalda mjög lítið magn af kaloríum.
Keppnirnar verða sýndar í beinni útsendingu sem hægt er að horfa á með því að smella hér.
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með.
Mynd: prague.hilton.com
/Smári
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






