Keppni
Guðmundur keppir í fyrramálið í heimsmeistarakeppninni
Á morgun þriðjudaginn 20. ágúst verður Classic keppni og er hún í 5 flokkum, en heildarfjöldi keppanda er 56 talsins. Keppnin fer fram í Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi samhliða IBA ráðstefnunni.
Keppt er í Freyðivíns, Long drink, Fancy, sætum og þurrum drykkjum.
Keppandi íslendinga er Guðmundur Sigtryggsson og mun hann blanda freyðivínsdrykkinn Little fly, en keppnin byrjar á skreytingu og hefur hver keppandi 15 mínútur til að gera 5 skreytingar, svo fer fram sjálf blöndum drykksins og hefur hann 7 mínútur til að blanda 5 drykki.
Sýnt verður frá keppninni í beinni útsendingu og mun Guðmundur keppa milli klukkan 07°° og 08°° í fyrramálið á íslenskum tíma, fylgist vel með.
/Agnar Fjeldsted skrifar frá Prag í Tékklandi
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





