Keppni
Guðmundur keppir í fyrramálið í heimsmeistarakeppninni
Á morgun þriðjudaginn 20. ágúst verður Classic keppni og er hún í 5 flokkum, en heildarfjöldi keppanda er 56 talsins. Keppnin fer fram í Hilton Prague hótelinu í Prag í Tékklandi samhliða IBA ráðstefnunni.
Keppt er í Freyðivíns, Long drink, Fancy, sætum og þurrum drykkjum.
Keppandi íslendinga er Guðmundur Sigtryggsson og mun hann blanda freyðivínsdrykkinn Little fly, en keppnin byrjar á skreytingu og hefur hver keppandi 15 mínútur til að gera 5 skreytingar, svo fer fram sjálf blöndum drykksins og hefur hann 7 mínútur til að blanda 5 drykki.
Sýnt verður frá keppninni í beinni útsendingu og mun Guðmundur keppa milli klukkan 07°° og 08°° í fyrramálið á íslenskum tíma, fylgist vel með.
/Agnar Fjeldsted skrifar frá Prag í Tékklandi
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





