Bjarni Gunnar Kristinsson
Grillað í rigningunni
- Kallinn flottur
- Heit súkkulaðikaka
- Grillað í rigningunni
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Hörpudisknum lætur rigningu og sólarleysi ekki á sig fá og grillar hér glæsilega veislu fyrir fjölskylduna sína úti í guðsgrænni náttúrunni. Heill ferskur maís, kartöflur, grænn ferskur aspas, léttreyktur lax sem var eldaður á planka, með kóriander og sítrónu. Síðan bakaði Bjarni brauð, heita súkkulaðiköku og notaði meðal annars litla leir-blómapotta til þess.
„Stundum þarf maður að bjarga sér þegar ofnfast ílát er ekki á staðnum“, sagði bjarni sem lét rigninguna ekki stöðva sig við að grilla þessa glæsilegu máltíð eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: skjáskot úr myndbandi
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu








