Bjarni Gunnar Kristinsson
Grillað í rigningunni
- Kallinn flottur
- Heit súkkulaðikaka
- Grillað í rigningunni
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður á Hörpudisknum lætur rigningu og sólarleysi ekki á sig fá og grillar hér glæsilega veislu fyrir fjölskylduna sína úti í guðsgrænni náttúrunni. Heill ferskur maís, kartöflur, grænn ferskur aspas, léttreyktur lax sem var eldaður á planka, með kóriander og sítrónu. Síðan bakaði Bjarni brauð, heita súkkulaðiköku og notaði meðal annars litla leir-blómapotta til þess.
„Stundum þarf maður að bjarga sér þegar ofnfast ílát er ekki á staðnum“, sagði bjarni sem lét rigninguna ekki stöðva sig við að grilla þessa glæsilegu máltíð eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
Myndir: skjáskot úr myndbandi
/Smári
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








