Kristinn Frímann Jakobsson
Glæsileg veisla hjá matarklúbbi á Akureyri
Við höldum áfram að fylgjast með matarklúbbnum frá Akureyri, en við fjölluðum um matarklúbbinn þegar pörin hittust ásamt börnum og héldu veislu í Hrísey. Í þetta skiptið voru það matgæðingarnir Vilborg Sigurðardóttir og Arnar Tryggvason sem buðu matarklúbbnum heim til sín í glæsilega veislu.
- Vilborg Sigurðardóttir afgreiðir hér grálúðukinnarnar
- Arnar Tryggvason kryddar hér með miklum tilþrifum
Matseðill kvöldsins var:

Smakk:
Tapassnitta með rifsberjachillimauki, brieosti og rósmarín
Grafið hreindýr með bragðmikilli ediksósu

Aðalréttur:
Kálfafille marinerað á 2 vegu, annars vegar basilíku og hins vegar rósmarín með hasselback kartöflum, fersku salati, blómkálsstöppu og púrtvínssósu

Já sæll, þessi eftirréttur öskrar á mann að vera borðaður
Eftirréttur:
Marengsbaka með dökku súkkulaði og heimatilbúnu konfekti
Mmmmmm…. girnilegur matseðill, en eftir síðustu umfjöllun okkar um matarklúbbinn þá komu fjölmargar fyrirspurnir um að komast í matarklúbbinn og vilja pörin koma því á framfæri að því miður er ekki hægt að bæta við fólki í hann að svo stöddu.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu



















