Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gistirými tvöfaldast við stækkun hótels
Gistirými Hótels Vestmannaeyja tvöfaldast við stækkun þess. Framkvæmdir standa sem hæst við nýbyggingu sem stefnt er að því að verði opnuð í maí.
Úr 21 herbergi í 43
Stækkun hótelsins hófst fyrir rúmu ári. Þá var um ár liðið frá því að hjónin Adda Jóhanna Sigurðardóttir og Magnús Bragason tóku við rekstri Hótels Vestmannaeyja. Fljótlega sáu þau að þörf var á fleiri herbergjum en þau verða 43 eftir stækkunina, rúmlega tvöfalt fleiri en í dag. Með tilkomu lyftu verður aðgengi betra en áður.
Gestir umburðarlyndir vegna hávaða
Iðnaðarmenn vinna sig upp hæðirnar fjórar og eru fyrstu tvær langt komnar. Adda Jóhanna segir að það geti verið erfitt að reka hótel og byggja við það á sama tíma.
En gestirnir hafa verið mjög þægilegir og umburðarlyndir gagnvart ýmsum hljóðum. Þetta hefur gengið vel.
, sagði Adda Jóhanna í samtali við fréttastofu RÚV.
Mynd: af facebook síðu Hótels Vestmannaeyja.
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar21 klukkustund síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






