Keppni
Fyrsti keppnisdagurinn – Föstudagurinn 28. september 2013
Klukkan 09:00 var byrjað á bóklegu prófi sem eins og áður ansi svínslegt. Næst tók við skriflegt blindsmakk á tveim léttvínum og þrem sterkum sem okkar manneskja gekk vel í. Því næst var umhelling á ungu Dolchetto d’alba víni sem er nú minnsta málið að gera, hinsvegar eru það dómararnir sem spyrja keppandann um t.d afhverju ertu að nota kerti við svona ungt vín og hitastigið ekki rétt o.s.fv, sem keppandi þurfti að rökstyðja á meðan umhelling fór fram.
Á meðan Alba var að keppa fóru ég og Brandur ásamt öðrum í vino-roadtrip til Dolceaqua í Liguria héraðinu.
Seinna um kvöldið var haldið garðpartý í Villa Nobel þar sem Albert Nobel bjó og þar var m.a tilkynnt hvaða 10 keppendur kæmust áfram og náði Alba ekki inn að þessu sinni en norðmenn, danir og svíar komust í gegnum síuna.
Á morgun [í dag] verður svo haldið til Monte Carlo.
Tolli fréttaritari veitingageirans skrifar frá Ítalíu.
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn1 dagur síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi











